Um verkið
Sjósókn sunnlenskra kvenna frá verstöðvum í Árnessýslu 1897-1980. Höfundur: Þórunn Magnúsdóttir 1982 – Ritgerð til Cand.mag -prófs við heimspekideild Háskóla Íslands. Leiðbeinandi: Prófessor Sveinbjörn Rafnsson. Bókin er saumuð og límheft í gráa kartonkápu, skorin. Stærð: 20.8 X 14.5 cm og 128 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefin með styrk frá menntamálaráðuneytinu 1982. Reykjavík. Prentun: Prentsmiðjan Eyrún Vestmannaeyjum 1984.