Um verkið
Skátasöngbókin. Bókin er bundin appelsínulitt efni, stíf spjöld og nafnið gyllt framan á ásamt merki útgáfunnar sem heitir Úlfljótur og kemur nafn útgáfunnar fram í merkinu. Stærð: 11.9 X 7.8 cm og 198 bls. Aftast er auglýsing frá Bókaútgáfunni Úlfljóti.
Útgáfa og prentun:
2. útgáfa, útgefin að tilhlutan Bandalags íslenzkra skáta Reykjavík 1947. Prentun: Borgarprent.