Um verkið
Tímarit sem eru varðveitt í öskjum eru boðin til sölu í lausu. Skinfaxi. 2 – Tuttugu hefti í öskju, 1971 – 1974 (rexín) gyllt á kjöl. Ritstjóri: Eysteinn Þorvaldsson.
Útgáfa og prentun:
Ungmennafélag Íslands, Reykjavík. 1968-1970. Prentun: Prentsmiðjan Edda.