Um verkið
Skjöldur var annað blaðið sem prentað var í Vestmannaeyjum og var prentað í Prentsmiðju Gísla J. Johnsen. Fyrsta blaðið Skeggi kom út til 1920, en þá lagðist rekstur prentsmiðjunnar niður til 1923 þegar Skjöldur byrjaði að koma út. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Skjaldar var: P.V.G. Kolka læknir. Blaðið kom út á laugardögum Það var í stærra lagi: 47.6 X 28.5 cm.
Útgáfa og prentun:
Eigendur: Félag í Vestmannaeyjum. Útgáfunefnd: Jes A. Gíslason, Friðrik Þorsteinsson, Sigurjón Jónsson, Jón Sverrisson og Georg Gíslason. Prentun: Prentsmiðja Vestmannaeyja.