Um verkið
Skrifað í skýin. Hugvekjur eftir Þorstein Antonsson. Bókin er límbundin í brúnleita kartonkápu sem er hönnuð af Þ.A. / Háskólaprent. Stærð: 19.4 X 12.9 cm og 138 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Sagnasmiðjan Reykjavík / Hveragerði.2018. Prentun: Háskólaprent.