Um verkið
Skuggamyndir úr ferðalagi. Örsögur eftir Óskar Árna Óskarsson. Höfundurinn fær góða dóma fyrir stuttar frásagnir. Hann hefur starfað lengi sem bókavörður ásamt ritstörfum. Bókin er kilja, 20 X 12 cm að stærð og 134 bls. Límband í kartonkápu.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Bjartur Reykjavík 2009. Prentsmiðjan Oddi.