Um verkið
Skúli Thoroddsen I – II; Ísland fyrir Íslendinga eftir Jón Guðnason. Tvö bindi: Fyrra bindi 461 bls. Fjallað um ævi Skúla Thoroddsens; Æska og námsár heima og erlendis og svo er fjallað um Skúlamálið svokallaða. Síðara bindi 551 bls. Rakinn í heild stjórnmálaferill Skúla og alþingissaga hans. Bækurnar eru 22 X 14 cm að stærð. Bundnar í rauðan shirting á kjöl og klædd með spjaldapappír.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Heimskringla,l Reykjavík 1968 (I) og 1974 (II). Prentsmiðjan Hólar.