Um verkið
Skúm – Höfundur: Anna Leósdóttir. Ljóðabók. Bókin er límheft í kartonkápu með káputeikningu að framan og aftan eftir Önnu Leósdóttur. Stærð: 20.5 X 14.6 cm. Án blaðsíðutals.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið, en líklega höfundur. Reykjavík 2010. Prentun: Prentsm. Nón og Bókband: Bókadrekinn.