Um verkið
Snót. I. bindi. Nokkur kvæði eftir ýmiss skáld. Einar Thorlacius bjó til prentunar. Þetta safn kom fyrst út í Kaupmannahöfn 1850 og voru útgefendur: Gísli Magnússon, sem var kennari við Latínuskólann í Reykjavík og Jón Thoroddsen. Hér eru birtir 3 formálar þeira útgáfa sem á undan höfðu komið. Bókin er 18.2 X 12 cm að stærð og 272 bls. auk efnisyfirlits, höfundaskrár og myndaskrár. Bókin er bundin í pappírsskinnlíki í alband og gyllt á kjölinn. Auk þessarar bókar voru gefnar út tvær bækur í sama formi, sem hétu Svava og Svanhvít.
Útgáfa og prentun:
Fjórða útgáfa, Útgefandi Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1945. Prentað í Ísafoldarprentsmiðju.
Bókmerki Hallbjörns Halldórssonar prentara.