Um verkið
Sögur og kvæði e. Gest Pálsson. 10 smásögur og 22 kvæði. Bókin er í litlu broti [Crown]. Stærð: 19.5 X 12.8 cm og 296 bls. bundin í skinnband, brúnt shagrin á kjöl og horn og klædd með vönduðum spjaldapappír, vélgyllt á kjöl.
Útgáfa og prentun:
H,F, Leiftur Reykjavík 1949. Prentsmiðjan Leiftur.