Um verkið
Sögur og sagnamál Jóns Yngva. Höfundur: Jón Yngvi Yngvason frá Grindavík.Þorsteinn Antonsson bjó til prentunar. Bókin er límheft í kartonkápu. Stærð: 20.4 X14.2 cm og 125 bls. Jón Yngvi var bróðursonur Jóns frá Ljárskógum.
Útgáfa og prentun:
Sagnasmiðjan. dinek@internet.is. Umbrot: Prentverk Selfoss. Prentun: Háskólaprent.