Um verkið
Sögur úr Síðunni – þrettán myndir úr gleymsku eftir Böðvar Guðmundsson. Bókin er bundin í forlagsband, alband í pappír með áprentaðri hlífðarkápu. Stærð: 21.5 X 14.5 cm og 240 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Uppheimar. Akranes 2007. Prentun: Bookwell Ltd.