Um verkið
Sómamenn og fleira fólk-Minningar brot og mannlýsingar Bragi Kristjónsson hefur um árabil auðgað mannlífið með sagnasnilld, sem sjónvarpsáhorfendur hafa fengið að kynnast í Kiljunni, þætti Egils Helgasonar. Þetta er safn greina Braga í blöðum og tímaritum s.l. hálfa öld og er því hér persónugallerí sem vart á sér hliðstæðu. Bókin er bundin í rexínband á kjöl og horn með áprentuðum spjaldapappír. Stærð: 21.7 X 14 cm og 207 bls. + CD diskur.á aftara spjaldi með efni úr Kiljunni..
Útgáfa og prentun:
Sögur, útgáfa Reykjavík 2011. Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja.