Um verkið
Söngbók Góðtemplara, I.O.G.T. Jónas Tómasson bjó undir prentun. Páll Ísólfsson tónskáld fór yfir handritið og lagfærði. Í bókinni eru sömu lög við ljóðin sem voru í Söngbók góðtemplara 1934. Bókin er bundin í skólaband, saumheft og sett í bindi með shirting á kjöl og klædd áprentuðum pappír á framhlið. 28.8 X 21.5 cm að stærð og 73 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Stórstúka Íslands, Akureyri 1938. Fjölritun: Finnbogi Jónsson.