Um verkið
Söngvar handa Ungmennafélögum Íslands.
Föðurlandssöngvar og hvatningarljóð til æskulýðsins eru hér birt í forgangi.
Útgefendur: Karl H. Bjarnarson og J. Helgason (prentarar)
Prentun: Prentsmiðja Suðurlands 1910. Kver sem er límheft í pappírskápu.
Stærð: 14.6 x 11.3 cm og 32 bls.