Um verkið
Sópdyngja, þjóðsögur, alþýðlegur fróðleikur og skemmtan. Safnað hafa bræðurnir Jóhann Sveinson og Bragi Sveinsson frá Flögu, áritun til Jóhannesar úr Kötlum frá Jóhanni. Fremst í bókinni er æviminning um Braga Sveinsson ættfræðing eftir Mörtu Valgerði Jónsdóttur, sem fórst í vinnuslysi við Þjórsárbrú 5. ág.1949. Bókin er saumheft og límd í kartonkápu. Stærð: 20 x 12.3 cm og 186 bls.
Útgáfa, prentun:
Útgefandi: Helgafell Reykjavík 1951.
Prentun: Víkingsprent.