Um verkið
Spjaldvísur II Ljóðabók eftir Hallberg Hallmmundsson, sjá baksíðu á kápu. Bókin er kilja, stærð: 20 x 13.5 cm og 90 bls. Frá bókinni er sagt á bakkápu. Höfundur hannaði flestar bækur sínar sjálfur.
Útgáfa. Prentun:
Útgefandi: Brú-Reykjavík-New York, 1991, sem var útgáfa á vegum Hallbergs. Prentun: Stensill hf. Reykjavík.









