Um verkið
Stener for bröd, Ljóð eftir norska höfundinn Olaf Olsen Lehne með áletrun höfundar til íslenskra byltingar- og verkalýðshöfunda. Bókin er úr bókasafni Jóhannesar úr Kötlum. Bókin er saumuð og heft í gula kartonkápu með mynd af legsteini framaná. Stærð: 19.5 X 14.5 cm og 44 bls.
Útgáfa og prentun:
Egið forlag – Olav Olsen Lehne Uelandsgt.61 Oslo 1932. Bech Trykkeri, Torvet 8 Oslo.