Um verkið
Stórviði. Bók eftir Sven Moren, Helgi Valtýsson íslenskaði. Sven var norskt skáld (1871-1938) Bókin er bundin í alband, shirting og áletruð á kjöl með rauðu. Stærð: 19 X 12.2 cm og 200 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Norðri Akureyri. Prentsmiðja Björns Jónssonar.