Um verkið
SUÐRI, Þættir úr framfarasögu Sunnlendinga frá Lómagnúp til Hellisheiðar I. Bjarni Bjarnason frá Laugarvatni safnaði. Bókin er bundin í brúnt gerviefni, alband, (Ballacron). Stærð: 21.9 X14.0 cm.
Útgáfa og prentun:
Bjarni Bjarnason frá Laugarvatni gaf út 1969. Prentun: Prentsmiðjan Viðey. Reykjavík. Bókband: Bókbindarinn.