Um verkið
Svartfjallasynir eftir H. Angell. Sögur frá Montenegró. Helgi Valtýsson þýddi. Bókin er bundin í brúnt rexín á kjöl og horn. Klædd með gömlum marmorpappír. Gyllt á kjöl. Stærð: 19 X 13.3 cm og 186 bls. Gott eintak.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda er ekki getið. Seyðisfirði 1903. Prentsmiðja Seyðisfjarðar.
Forngripur.