Um verkið
Sýningarskrá fyrir Heimilisiðnaðardeild á Landbúnaðarsýningunni 1947 í Reykjavík. Í skránni er upptalning á munum sem sýndir voru frá hverri sýslu landsins. Heftið er vírheft, stærð: 18.4 X 12.3 cm og 30 bls. og kápa.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda er ekki getið, Reykjavík 1947. Prentun Prentverk Guðmundar Kristjánssonar, sem var til húsa að Skúlatúni 2. Guðmundur lést í desember 1946 og tók Ásgeir Guðmundsson þá við stjórn hennar til 1950.