Um verkið
Talsímahlutafjelag Reykjavíkur. Talsímaskrá 1. júní 1906. 17.6 X10.6 cm. að stærð, brotin en óheft, 16 bls. Talsímaskrá Hafnarfjarðar, 11 númer er aftast í heftinu.
Útgáfa og prentun:
Talsímahlutafjelag Reykjavíkur Reykjavík 1906. Prentsmiðjan Gutenberg.
Þetta hefti er ljósritað eftir gamalli bók.