Um verkið
Táningablaðið Toppkorn, 1.tbl. 2.árg. Jan. 1969 – Saga Jimi Hendriks- Top 30 o.fl. – Þetta blað er ekki hægt að sjá á timarit.is svo ekki er vitað hvað komu mörg blöð út. Blaðið er 16 bls. vírheft og 29.7 X 20.6 cm að stærð. Forsíðumyndin á blaðinu eru Bítlarnir eins og teiknari þýska blaðsins Stern sér þá fyrir sér eftir 30 – 40 ár.
Útgáfa og prentun:
Ritstjóri: Hjörtur Blöndal, Hlégerði 7, Kópavogi. Setning: Félagsprentsmiðjan. Prentun: Offsetmyndir hf.