Um verkið
Það sefur í djúpinu, skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. Árið 1994 var frumsýnt leikrit eftir Viðar Eggertsson sem hann skrifaði upp úr Tanga-bókum Guðbergs, „Það sefur í djúpinu“, „Hermann og Dídí“ og „Það rís úr djúpinu“. Viðar leikstýrði sýningunni sjálfur og fékk Menningarverðlaun DV 1995 fyrir hvort tveggja. Þjóðleikhúsið sýndi verkið sem nefndist Sannar sögur af sálarlífi systra. Bókin er bundin í forlagsband, alband, án kápu, en gyllt á kjöl. Stærð: 21.3 X 13.9 cm og 159 bls.
Útgáfa og prentun:
Helgafell, Reykjavík 1973. Víkingsprent.