Um verkið
Þegar rauði bærinn féll eftir Engilbert S. Ingvarsson. Minningarbrot frá Ísafjarðarárum hans 1944-1953. Engilbert er bókbindari, fæddur í Unaðsdal á Snæfjallaströnd, en lærði bókband í Prentstofunni Ísrún á Ísafirði. Hann byggði upp eyðijörðina Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd og bjó þar til 1987 og stundaði þar jafnframt bókband með búskapnum. Stærð bókar: 22.2 X 15.2 cm og 112 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Sögumiðlun ehf, Ísafjörður 2010. Prentun: H-prent ehf.