Um verkið
Þegar upp er staðið: Kristján Thorlacius: Sr. Baldur Kristjánsson skráði. Í þessari bók greinir Kristján Thorlacius frá ýmsum uppákomum, sigrum og ósigrum, baktjaldamakki og leyndum átökum. Baldur Kristjánsson starfaði hjá BSRB á árunum 1976-1980. Hann var líka blaðamaður á Tímanum og NT og ritstjóri Eystrahorns á Hornafirði. Bókin er bundin í forlagsband, ljósbrúnt gerviefni með hlífðarkápu. Stærð: 23.6 X 15.6 cm og 187 bls.
Útgáfa og prentun:
Reykholt Reykjavík 1989. Prentvinna: Prenthúsið – Svansprent.