Um verkið
Þeir sem settu svip á bæinn eftir Jón Helgason biskup. Endurminningar frá Reykjavík uppvaxtarára minna. Með 160 andlitsmyndum og 11 hópmyndum. Bókin er bundin í skinnband á kjöl og klædd með slöngupappír á spjöldum. Gyllt á kjöl. Stærð:25.1 X 18.7 cm og 173 bls.
Útgáfa og prentun:
Ísafoldarprentsmiðja hf Reykjavík 1941. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja