Um verkið
Þingtíðindi um starf Sósíalistaflokksins á Alþingi. Ábyrgðarmaður: Ísleifur Högnason. Þetta blað var gefið út þegar Þjóðviljinn var bannaður 1941 af bresku herstjórninni og ritstjórar hans og starfsmenn voru teknir höndum og fluttir til Englands í breskt fangelsi.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ísleifur Högnason og var blaðið selt á 25 aura 1.tbl., en var fljótlega (2.tbl.) lækkað í 15 aura blaðið. Prentun: Víkingsprent. Hér er boðið upp á allt sem kom út nema 6. og 12. tbl. alls 11 tbl.