Um verkið
Þjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla. Höfundar: Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir. Bókin geymir skoðanir og hugleiðingar fimmtíu manns úr faginu um þetta mikilvæga málefni. Höfundarnir eru kynntir á aftari kápu. Bókin er límheft og skorin. Stærð: 21 X 13.7 cm og 456 bls.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning. Reykjavík 2018. Prentun: Prentmiðlun / Lettland.