Um verkið
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja Þór 1984. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni Johnsen. Á forsíðu er Teistumynd eftir Sigurgeir Jónasson. Á baksíðu er mynd af bjargsigi, líka eftir Sigurgeir. Þjóðhátíðarnefnd Þórs 1984: Þór Vilhjálmsson, Óskar Óskarsson, Þorsteinn Ingólfsson, Engilbert Gíslason, Ásmundur Friðriksson, Páll Scheving og Árni Johnsen. Blaðið er 25 X 18,6 cm að stærð, 78 bls. með litprentaðri kápu og vírheft.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Íþróttafélagið Þór í Vestmannaeyjum. Prentun: Eyjaprent Vestmannaeyjum 1984.