Um verkið
Þjóðin og kylfan. Bæklingur sem var gefin út um atburðina 30. mars 1949 og um forleik þeirra og eftirleik. Bæklingurinn er í brúnum lit og mynd framan á af útifundinum við Miðbæjarbarnaskólann þennan dag og kylfu sem lögreglan notaði til að berja á fólkinu sem safnaðist fyrir framan Alþingishúsið til þess að óska eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Stærð: 21 X 14 cm og 35 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Sósíalistaflokkurinn. Reykjavík 1949. Prentsmiðjan Hólar.