Um verkið
Þór-blað sjálfst.m.í Neskaupsstað. IV. árg 2.tbl. 27. febrúar 1957. Ábyrgðarmaður var Karl Karlsson og afgreiðsla var í Versluninni Vík. Þetta blað fjallaði aðallega um pólitíkina á þessum tíma og komu togarans Gerpis til Neskaupsstaðar. Stærð: Blaðið er 40.5 X 27.5 cm og 4 bls.
Útgáfa og prentun:
Sjálfstæðismenn í Neskaupsstað. Neskaupsstað 1957. Prentun: Nesprent.