Um verkið
Þrílækir, Ljóðabók eftir Kristján frá Djúpalæk. Bókin er bundin í shirtingsband með litfeldi á kili og gyllt. Hlífðarkápa fylgir með innlímd framan og aftan. Stærð: 21.7 X 13.8 cm og 88 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar 1972. Akureyri. Prentun: Prentverk Odds Björnssonar Akureyri.