Um verkið
Þrjár verðlaunaritgerðir úr barnaskólum Reykjavíkur vorið 1947. Hallgrímur Jónsson kennari skrifar um sjóð sem hann stofnar, sem heitir: Verðlaunasjóður fullnaðarprófsbarna í Reykjavík. Verðlaun þessi skal veita árlega fyrir frábæra meðferð íslendskrar tungu. Þeir sem verðlaun hlutu voru: Hervör Hólmjárn, Kristín Ólafsdóttir og Ólafur Örn Arnarson. Þessir dæmdu: Hermann Pálsson, Jóhann Sveinsson, Kristján Eldjárn, Sveinbjörn Sigurjónsson og H. J. Heftið er vírheft, 15.5 X11 cm að stærð, 26 bls. og kartonkápa.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Jens Guðbjarnarson. Reykjavík 1947. Prentsmiðjan Hólar.