Um verkið
ÞÞ í forheimskunnarlandi eftir Pétur Gunnarsson er seinni bókin eftir Pétur um Þórberg. Fyrri bókin heitir ÞÞ í fátæktarlandi. – Pétur fékk leyfi Margrétar konu Þórbergs til að birta úr dagbókum ÞÞ og eins úr bréfum beggja og eins fékk hann leyfi til að birta úr dagbókum Þóru Vigfúsdóttur.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: JPV útgáfa, Reykjavík 2009. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.