Um verkið
Þveræingur. Útgefandi segir í 1. tbl. blaðsins að hann muni ávalt halda þeim málstað fram, er hann telji réttastan í hverju máli. Í þetta sinn segir hann að hann taki fyrir eingöngu húsaleigulögin og muni ekki skiljast við þau fyrr en á þeim hafi fengist bót.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ólafur J. Hvanndal prentmyndasmiður. Prentun: Steindórsprent.