Um verkið
Til Kristins E. Andréssonar 12. júní 1961. Afmælisrit vegna 60 ára afmælis Kristins (1901-1973). Halldór Kiljan Laxness skrifar formála. Tabula Gratulatoria. Greinar og ljóð eftir vini Kristins. Bókin er saumheft í kápu, 14.5 X 22.3 sm. 184 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgáfu ekki getið. Reykjavík 1961. Prentsmiðjan Hólar.