Um verkið
Til landsins. Ísland í ljóðum sautján nútímaskálda. Jóhann Hjálmarsson valdi ljóðin. Hér yrkja til Íslands eftirtalin skáld: – Jóhannes úr Kötlum, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Böðvarsson, Þorgeir Sveinbjarnarson, Snorri Hjartarson, Steinn Steinarr, Jón úr Vör, Stefán Hörður Grímsson, Einar Bragi, Jón Óskar, Sigfús Daðason, Vilborg Dagbjartsdóttir, Matthías Johannessen, Hannes Pétursson, Þorsteinn frá Hamri, Jóhann Hjálmarsson og Nína Björk Árnadóttir. Myndir: Sverrir Haraldsson. Bókin er bundin í forlagsband (plastefni) alband. Gyllt á kjöl og framhlið. Stærð: 20.3 X 15 cm og 92 bls.
Útgáfa og prentun:
Hörpuútgáfan. Akranesi 1974. Prentun: Prentverk Akraness. Bókband: Bókbindarinn Reykjavík.