Um verkið
TÍMINN, Sunnudagsblað. Fylgirit Tímans. 41 blað, af VI.- árg. Jan. 1967 – VIII. árg. des. 1969. Stærð: 30 X 22 cm, 24 bls. hvert blað með fjölbreyttum frásögnum og myndum úr íslenzku mannlífi. Blöðin eru í góðri möppu sem varðveitir þau vel.
Útgáfa og prentun:
Það var gefið út árin 1962 – 1974. Reykjavík 1967-1969. Prentun: Prentsmiðjan Edda og Tímans.