Um verkið
Tíu smásögur eftir Jakob Thorarensen. Guðm. G. Hagalín valdi sögurnar í samráði við höfund. Teikningar eftir Gunnar Gunnarsson. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu. Stærð: 19.8 x 14.5 cm og 159 bls.
Útgefandi og prentun:
Almenna bókafélagið. Reykjavík 1956.
Prentun: Víkingsprent.