Um verkið
Tíu þorskastríð 1415-1976 eftir Björn Þorsteinsson. Bókin segir frá tíu þorskastríðum á Íslandsmiðum, eins og nafnið bendir til. Bókin er saumuð og bundin í alband, gerviefni. Hlífðarkápa límd á saurblað. Stærð:14 X 21.5 sm. 260 bls.
Útgáfa og prentun:
Sögufélagið, Reykjavík 1976. Prentsmiðjan Leiftur.