Um verkið
Tómas Jónsson Metsölubók. Bókin vakti mikið umtal á sínum tíma og er yfirleitt talað um hana sem fyrstu íslensku nútímaskáldsöguna. Hún er af mörgum talin tímamótaverk í íslenskri skáldsagnagerð. Bókin er bundin inn í alband, í gerviefni, gott eintak en er kápulaus. Stærð: 21.5 X 13.7 cm og 355 bls. Saurblað rifið að aftan.
Útgáfa og prentun:
Helgafell, Reykjavík 1966. Víkingsprent.