Um verkið
Trú. Mánaðarrit um kristilegan sannleika og trúarlíf. Þetta rit kom reglulega út mánaðarlega árin 1904-1906, en 1907 komu aðeins út 5 hefti. Stærð ritsins er: 22.7 X 14.3 cm og 8 bls.
Hefti sem eru til sölu:
1. ár. Nr. 2, 1904
2. ár. Nr. 9, 1905
Útgáfa og prentun:
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Samúel O. Johnson, trúboði. Reykjavík 1904. Prentsmiðja Þjóðólfs.