Um verkið
Túkall á rönd. Ljóðabók eftir Pjetur Hafstein Lárusson og er myndskreytt af Erni Karlssyni myndlistamanni. Bókin er vírheft í kartonkápu og skorin í stærðina: 29.8 X 21.4 cm og 23 bls. Á kápu bókarinnar skrifar Jón Daníelsson blaðamaður sem vitundarvottur, að hverju svo sem það er?
Útgáfa og prentun:
Upplýsingar um prentun er ekki að finna í bókinni, en líklega er hún prentuð í einhverri offsetfjölritunarstofu eða í Leturval/Prentval eins og Lystræninginn í Reykjavík 1976.