Um verkið
Tunglið og tíeyringur, saga eftir W. Somerset Maugham. Karl Ísfeld íslenskaði.
Bókin er bundin í alband, shirting og gyllt á kjöl og að framan. Stærð: 19 X 12.8 cm og 288 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1947. Prentun: Prentsmiðja Austurlands Seyðisfirði.