Um verkið
Tvær sögur eftir Reykvíking: Frúin eða vinnukonan? Þáttur úr Reykvískri hjónabandssögu. Byggist á sönnum viðburði og Æfintýri sveitamannsins.
Smápési, vírheftur í dökkgrárri karton kápu, 14 X 11.3 cm að stærð og 32 bls.
Þetta rit og fleiri lítil voru auglýst innan á kápu Draugasögu af sömu stærð og voru þau öll til sölu í prentsmiðjunni á Bergstaðastræti 19.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Reykjavík 1936. Prentsmiðjan á Bergstaðastræti 19.
Forngripur.