Um verkið
Týndi hellirinn. Fyrsta spennu- og skemmtisagan sem Valur Vestan sendi frá sér. Valur Vestan hét Steingrímur Matthías Sigfússon. Hann var fæddur 1919, en lést árið 1976. Bókin er í kiljuformi. 21 X 14 cm að stærð og 99 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Frum Reykjavík 2005. Prentsmiðjan Frum.