Um verkið
Týndir snillingar. Minnisatriði um stjórnmál og listir eftir Jón Óskar. Þar er meðal annars sagt frá för nokkurra skálda til Ráðstjórnarríkjanna 1956. Bókin er bundin í forlagsband, gerviefni í alband. Stærð: 21.4 X 12.2 cm 312 bls. með hlífðarkápu með mynd af skáldunum.
Útgáfa og prentun:
Fjölvaútgáfan, 1979 Reykjavík. Setning og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar.