Um verkið
Týndur höfundur. Leikrit í fimm þáttum. Höfundur: Einar Kristjánsson Freyr. Kvæðabrotin sem notuð eru í leikritinu eru eftir Einar Benediktsson. Kápumyndin er eftir Kristján Davíðsson. Áritun með vinarkveðju til Jóhannesar úr Kötlum. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu. Stærð: 19.6 x 12.4 cm og 101 bls, Aftast eru nokkrar ritgerðir eftir sama höfund, Bls. 105 – 122.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: E.K.F. Reykjavík 1955. Prentun: Prentsmiðja Þjóðviljans.